Urbanista ehf. var stofnað árið 2004 af Brynjari Þóri Jónassyni, löggildum mannvirkjahönnuði og skipulagsfræðingi. Fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun og alhliða þjónustu á sviði skipulags- og mannvirkjagerðar. Starfsmenn Urbanista ehf. hafa mikla reynslu af hönnun og ráðgjöf við einstaklinga, sveitarfélög og lögaðila.