Um Okkur

Stofnað 2004

Urbanista ehf. var stofnað árið 2004 af Brynjari Þóri Jónassyni, löggildum mannvirkjahönnuði og skipulagsfræðingi. Fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun og alhliða þjónustu á sviði skipulags- og mannvirkjagerðar.  Starfsmenn Urbanista ehf. hafa mikla reynslu af hönnun og ráðgjöf við einstaklinga, sveitarfélög og lögaðila.

Urbanista ehf. hefur á að skipa löggildum mannvirkjahönnuði og skipulagsfræðingi með réttindi til að starfa sem aðalhönnuður, hönnunarstjóri, byggingastjóri,  skipulagsfulltrúi og byggingafulltrúi.

Hlökkum til að heyra frá ykkur

Brynjar Þór Jónasson

Markmið

Að vera leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði skipulags- og mannvirkjagerðar

framtíðarsýn

Veita fyrsta flokks þjónustu og vera besti kosturinn fyrir einstaklinga og lögaðila

gildi